13 ár...og hvað?

Ég er í 20 mínútur niður Ártúnsbrekkuna á morgnana. Almenningssamgöngur eru í skötulíki. Flugvallarhelv. er enn á sínum stað. Öryggi borgarana hefur ekki aukist og ég þarf að hætta í vinnu á miðjum degi í dag til að ná í dóttur mína vegna manneklu á leikskólum.

"hafa komið miklu til framkvæmda þau 13 ár sem þeir hafa setið í meirihluta borgarstjórnar"....hverju þá? Er þeir búnir að breyta heima hjá sér....hafa þeir farið í andlitslyftingu...Hafa yfirlýstu breytingar verið til góðs?

 

Bless Bingi....sá sem tekur við af þér, verður ekki verri...það er ekki séns.

 


mbl.is Framsóknarmenn slíðri sverðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll

Mæl þú manna heilastur. Ég er sammála hverju orði sem þú skrifar um þetta

kveðja,Palli

Páll (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 09:17

2 identicon

Mundu eftir frístundakortunum. Núna getur dóttir þín stundað íþróttir frítt. Þökk sé Framsóknarmönnum í Reykjavík!

Auðunn Valsson (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 09:29

3 Smámynd: Johnny Bravo

Frístundarkort eru stolin hugmynd frá öðrum sveitarfélögum og það er alveg eins sjálfstæðismönnum að þakka.

Niður með bændaflokkinn og þeirra tolla og matar okur.

Johnny Bravo, 24.1.2008 kl. 10:04

4 Smámynd: Eyþór

"Núna getur dóttir þín stundað íþróttir frítt. Þökk sé Framsóknarmönnum í Reykjavík!"....Nei, það getur hún ekki....hún er á leikskólaaldri og því er ekkert frístundakort til handa henni. Reikningurinn fyrir fimleikunum var að detta í hús. Rúmlega 20 þ. Þökk sé Framsóknarflokknum ef ég nota ofantalin rök.

Eyþór, 24.1.2008 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eyþór

Höfundur

Eyþór
Eyþór
Höfundur þarf stundum að tjá sig...þó ekki oft.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband